Bali, 100% Hreint Kakó - 500g

Afsláttarverð Verð kr7,490 Venjulegt verð kr7,490 Einingaverð  per 

Shipping calculated at checkout.

*Aðeins 990kr að senda á næsta pósthús & FRÍTT fyrir pantanir fyrir 18.000kr eða meira!*

Halda áfram að versla...

  • 100% hreint kakó úr óristuðum kakóbaunum frá Balí

  • Ræktað í litlu magni og blandaðri ræktun

  • Tillögur að notkun: Seremóníukakó eða aðrir ljúfir drykkir, heimagert súkkulaði, í þeytinginn, bakstur eða eldamennskuna

  • Lífrænn stimpill á leiðinni

 

Halda áfram að versla...

Þetta ljúffenga kakó frá Balí er uppskera ungs verkefnis þar í landi. Kakóið er handunnið af Balískum smábændum sem setja mikla ást í framleiðsluna. Þökk sé blandaðri ræktun og góðum náttúrulegum vörnum er nú mögulegt að sleppa skaðlegum áburði og eiturefnum. Bananalauf eru lögð í hunang sem síðan vernda kakófræbelgina fyrir árás sveppa þar sem sæta hunangsins laðar að maura sem borða sveppina. Einfalt og árangursríkt!

Bragðupplifun:

Bali kakóið heillar með sínum einstaka bragðprófíl. Milt kakóbragð með sítrus- og beiskum tónum sem sameinast vel í jarðbragði kakósins sem að auki einkennist af ávaxta-blóma tónum.

Innihald: 100% hreint kakó

Halda áfram að versla...

íslenska is