Thriving Tanzania

Sale price Price kr7,490 Regular price Unit price  per 

Tax included. Shipping calculated at checkout.

This first ceremonial cacao from Africa is grown amidst the laughter and close relationships of thriving village life. Amidst extensive rice and banana crops, seven hundred certified organic farmers within the biodiverse Kilombero Valley grow cacao for Kokoa Kamili, who takes utmost care to ferment and dry the cacao to exacting standards that offer the best quality on the continent. From our farmers in Tanzania, "Asante" - this is Swahili for thank you!

This ceremonial cacao comes from 700 small (0.5-2 acre) organic family farms in the Kilombero Valley, which borders Udzungwa Mountains National Park, a spot known for its biodiversity. Our partners here are Kokoa Kamili (Quality Cacao in Swahili), and their model is inspired by our partners in Belize. In its first three years, Kokoa Kamili farmers have received the highest prices for cacao in Tanzania. The cacao from this region is exceptional as a pure dark chocolate as it has a higher cacao butter content than average, resulting in a silky smoothness.

This cacao comes in small discs that melt easily when mixed with warm liquid.

SIZE
This cacao is available in two variants; 28g (~1-2 cups) OR 453g (~20-25cups)

INGREDIENTS
Organic Cacao Beans from Tanzania

MOOD
Focused, Clarifying, Uplifting

BEST FOR
Studying & Taking Action

FLAVOR PROFILE
Butter, Cherry, Caramel (these are tasting notes, not ingredients)

Continue shopping...
------------------------------------------
ICELANDIC

Þetta fyrsta seremóníu kakó okkar frá Afríku er ræktað innan um hlátur og náin tengsl milli fólks í blómlegu þorpi. Í Kilombero dalnum, sem þekktur er fyrir líffræðilegan fjölbreytileika, eru 700 bændur, á litlum fjölskyldubúum, með lífræna vottun sem rækta kakó fyrir Kokoa Kamili (gæða kakó á svahílí) innan um mikla hrísgrjóna- og bananaræktun. Á fyrstu þremur árum sínum hafa bændur Kokoa Kamili fengið hæsta verðið fyrir kakó í Tansaníu. Ýtrustu varúðar er gætt við að gerja og þurrka kakóið samkvæmt ströngum stöðlum og því er kakóið af bestu gæðum sem bjóðast í álfunni. Kakóið frá þessu svæði er einstakt sem hreint dökkt súkkulaði þar sem það hefur hærra kakósmjörsinnihald sem leiðir til silkimjúkrar og sléttrar áferðar. 

STÆRÐ
Hægt er að velja um tvær stærðir; 28g (~1-2 bollar) EÐA 453g (~20-25 bollar) 

INNIHALD
Lífrænar kakóbaunir frá Tansaníu 

STEMMNING
Einbeiting, skýrleiki, upplyftandi  

BEST FYRIR 
Lærdóm & til að taka af skarið 

BRAGÐTÓNAR
Smjör, kirsuber & karamella (þetta eru bragðtónar, ekki innihaldsefni)

Skoða fleira í vefverslun...English en