YUMMY RECIPES 😋
Below we share with you various recipes for cups of cacao.
If you are starting to drink cacao, we recommend starting with e.g. 10-20g to get to know it. In cocoa ceremonies, 30-42g are often used per cup.
SIMPLE CUP OF CACAO
This cup can also serve as a base for a cup with more ingredients.
20-40g pure cacao
100-150ml water
Method:
Finely chop the cacao, mix with a little hot water (not boiling) and stir until silky smooth. Add the rest of the water and stir until well combined.
-:- -:- -:- -:- -:- -:- -:- -:- -:- -:- -:- -:- -:- -:- -:- -:- -: - -:- -:- -:- -:- -:-SIMPLE CUP OF CACAO WITH SPICES
10-20g Cacao
80-150ml hot water (not boiling)
½-1 tsp honey or 1 date (if desired)
Cinnamon
A little cayenne
Method:
Mix all the ingredients together in a blender, with a whisk or a spoon.
-:- -:- -:- -:- -:- -:- -:- -:- -:- -:- -:- -:- -:- -:- -:- -:- -: - -:- -:- -:- -:- -:-CACAO WITH MACA
10-20g Cacao
80-150ml hot water (not boiling)
1 teaspoon of maca powder from KakóGull
1-2 tsp coconut oil
1 tbsp coconut cream
1 tsp maple syrup
Method:
Mix all the ingredients together in a blender, with a whisk or a spoon.
-:- -:- -:- -:- -:- -:- -:- -:- -:- -:- -:- -:- -:- -:- -:- -:- -: - -:- -:- -:- -:- -:-CACAO WITH ROSE
15-20g Cacao
100-150ml rose tea
1 teaspoon of maca powder from KakóGull
1 teaspoon honey
Vanilla
A pinch of salt
Method:
Heat the water and prepare rose tea. We often use loose rose petals and let them stand in hot water for 5-7 minutes. We then strain off the water and mix with the other ingredients in a blender, with a whisk or a spoon.
LICORICE CACAO
20-30g cacao from Peru from KakóGull
100-150ml water
1 tbsp coconut cream
1 tsp maple syrup
1 star anise OR 1/2 teaspoon licorice root powder
Method:
Finely chop the cacao, mix with a little hot water and stir until silky smooth. Crush the star anise in a mortar. Put all the ingredients in a pot and slowly heat up to approx. 70 degrees.
Pour into a cup through a sieve.
JUICY CUP OF CACAO
20-30g Ecuadorian cacao from KakóGull
100-150ml water
1/2-1 tbsp almond butter
1-2 dates
1/4 tsp Cinnamon
Vanilla
Salt
Add on if you want:
1 teaspoon of hemp seeds
1 tsp Lucuma powder
Method:
Chop the cocoa mass and mix in a little hot water and stir until it becomes a silky smooth mixture. Then add all the other ingredients, heat and stir slowly. The ideal here is to think about something beautiful, set an intention or sing. Heat up to around 70 degrees and put them in a blender (optional) to mix everything even better or pour directly into your favorite cup.
WILD MAYAN BLEND
15-20g Wild Bolivian cacao from KakóGull
5-10g Mayan blend from Guatemala from KakóGull
100-200ml water
1 tsp coconut oil
1 tsp Tahini
Orange drop
A pinch of salt
Method:
Chop the cocoa mass and mix in a little hot water together with the Maya mixture. Mix until you get a silky smooth mixture. Then add all the other ingredients and heat and stir slowly up to around 70 degrees. Pour into your favorite cup.
OR
15-20g Wild Bolivian cacao from KakóGull
5-10g Mayan blend from Guatemala from KakóGull
100-150ml water
Method:
Chop the cocoa mass and mix in a little hot water together with the Maya mixture. Mix until you get a silky smooth mixture. Pour into your favorite cup.
-:- -:- -:- -:- -:- -:- -:- -:- -:- -:- -:- -:- -:- -:- -:- -:- -: - -:- -:- -:- -:- -:-
GINGER & CARDAMOM CACAO
20g pure cacao from Bali
100ml water
½ dl coconut cream
1 tsp coconut sugar
1-2 slices of fresh ginger
⅛ tsp Ground cardamom (or grind 1-2 whole cardamoms yourself)
Method:
Chop the cacao and mix in a little hot water. Mix until you get a silky smooth mixture. Then add all the other ingredients and heat and stir slowly up to around 70 degrees. Place in a blender and blend for 10 seconds. Pour into your favorite cup (through a sieve if you used whole cardamoms).
-:- -:- -:- -:- -:- -:- -:- -:- -:- -:- -:- -:- -:- -:- -:- -:- -: - -:- -:- -:- -:- -:-
MACA MAGIC
20g cacao
100-200ml warm water
1 tbsp coconut cream
1 tsp coconut oil
1 tsp maca powder from KakóGull
1 date
sea salt
Cayanne to taste
Method:
Chop the cacao and mix in a little hot water. Mix until you get a silky smooth mixture. Then add all the other ingredients and heat and stir slowly up to around 70 degrees. Place in a blender and blend for 10 seconds. Pour into your favorite cup.
-:- -:- -:- -:- -:- -:- -:- -:- -:- -:- -:- -:- -:- -:- -:- -:- -: - -:- -:- -:- -:- -:-
ICELANDIC
Hér fyrir neðan deilum við með ykkur ýmis konar uppskriftum að kakóbolla.
Ef þú ert að byrja að drekka kakó mælum við með því að byrja á t.d. 10-20g til að kynnast því. Hér getur þú lesið meira um hvað kakó er. Í kakóseremóníum er gjarnan notað 30-42g í hvern bolla.
EINFALDUR KAKÓBOLLI
Þessi bolli getur líka þjónað sem grunnur að bolla með fleiri innihaldsefnum.
20-40g hreint kakó
100-150ml vatn
Aðferð:
Saxið kakóið fínt, blandið við smá af heitu vatni (ekki sjóðandi) og hrærið þar til silkimjúkt. Bætið við restinni af vatninu og hrærið þar til hefur blandast vel.
-:- -:- -:- -:- -:- -:- -:- -:- -:- -:- -:- -:- -:- -:- -:- -:- -:- -:- -:- -:- -:- -:-
EINFALDUR KAKÓBOLLI MEÐ KRYDDI
10-20g Cacao
80-150ml heitt vatn (ekki sjóðandi)
½-1tsk hunang eða 1 daðla (ef vill)
Kanill
Smá cayanne
Aðferð:
Blandið öllum innihaldsefnum saman í blandara, með freyðara eða skeið.
-:- -:- -:- -:- -:- -:- -:- -:- -:- -:- -:- -:- -:- -:- -:- -:- -:- -:- -:- -:- -:- -:-
KAKÓ MEÐ MACA
10-20g Cacao
80-150ml heitt vatn (ekki sjóðandi)
1tsk macaduft frá KakóGull
1-2tsk kókosolía
1msk kókosrjómi
1tsk hlynsíróp
Aðferð:
Blandið öllum innihaldsefnum saman í blandara, með freyðara eða skeið.
-:- -:- -:- -:- -:- -:- -:- -:- -:- -:- -:- -:- -:- -:- -:- -:- -:- -:- -:- -:- -:- -:-
RÓSAKAKÓ
15-20g Cacao
100-150ml rósate
1tsk macaduft frá KakóGull
1tsk hunang
Vanilla
Saltkorn
Aðferð:
Hitið vatnið og útbúið rósate. Við notumst oftar rósablöð í lausu og leyfum að standa í heitu vatni í 5-7 mínútur. Við sigtum svo vatnið frá og blöndum við hin innihaldsefnin í blandara, með freyðara eða skeið.
LAKKRÍSKAKÓ
20-30g hreint Perú kakó frá KakóGull
100-150ml vatn
1msk kókosrjómi
1tsk hlynsíróp
1 anísstjarna EÐA 1/2tsk lakkrísrótarduft
Aðferð:
Saxið kakóið fínt, blandið við smá af heitu vatni og hrærið þar til silkimjúkt. Myljið anísstjörnuna í mortéli. Setjið öll innihaldsefni í pott og hitið rólega upp að ca. 70 gráðum.
Hellið í bolla í gegnum sigti.
SEIÐANDI SÚKKULAÐIBOLLI
20-30g hreint Ekvador kakó frá KakóGull
100-150ml vatn
1/2-1 msk möndlusmjör
1-2 döðlur
1/4 tsk Kanill
Vanilla
Salt
Val:
1 tsk hampfræ
1 tsk Lucuma duft
Aðferð:
Saxið kakómassann niður og blandið í smá heitt vatn og hrærið saman þar til úr verður silkimjúk blanda. Bætið þá öllum hinum innihaldsefnunum við, hitið og hrærið í rólegheitum. Hér er kjörið að hugsa um eitthvað fallegt, setja sér ásetning eða syngja. Hitið upp að sirka 70 gráðum og setjið þá í blandara (val) til að blanda öllu enn betur saman eða hellið beint í uppáhalds bollann ykkar.
VILLT MAYA BLANDA
15-20g Villt Bólivíu kakó frá KakóGull
5-10g Maya blanda frá Gvatemala frá KakóGull
100-200ml vatn
1 tsk kókosolía
1 tsk Tahini
Appelsínudropi
Saltkorn
Aðferð:
Saxið kakómassann niður og blandið í smá heitt vatn ásamt Maya blöndunni. Hrærið saman þar til úr verður silkimjúk blanda. Bætið þá öllum hinum innihaldsefnunum við og hitið og hrærið í rólegheitum upp að sirka 70 gráðum. Hellið í ykkar uppáhalds bolla.
EÐA
15-20g Villt Bólivíu kakó frá KakóGull
5-10g Maya blanda frá Gvatemala frá KakóGull
100-150ml vatn
Aðferð:
Saxið kakómassann niður og blandið í smá heitt vatn ásamt Maya blöndunni. Hrærið saman þar til úr verður silkimjúk blanda. Hellið í ykkar uppáhalds bolla.
-:- -:- -:- -:- -:- -:- -:- -:- -:- -:- -:- -:- -:- -:- -:- -:- -:- -:- -:- -:- -:- -:-
ENGIFER & KARDIMOMMU KAKÓ
20g hreint kakó frá Bali
100ml vatn
½ dl kókosrjómi
1tsk kókossykur
1-2 flísar ferskt engifer
⅛ tsk Malaðar kardimommur (eða malið sjálf 1-2 heilar kardimommur)
Aðferð:
Saxið kakómassann niður og blandið í smá heitt vatn. Hrærið saman þar til úr verður silkimjúk blanda. Bætið þá öllum hinum innihaldsefnunum við og hitið og hrærið í rólegheitum upp að sirka 70 gráðum. Setjið í blandara og blandið í 10 sek. Hellið í ykkar uppáhalds bolla (í gegnum sigti ef þið notuðuð heilar kardimomur).
-:- -:- -:- -:- -:- -:- -:- -:- -:- -:- -:- -:- -:- -:- -:- -:- -:- -:- -:- -:- -:- -:-
MACA MAGIC
20g hreint kakó
100-200ml heitt vatn
1msk kókosrjómi
1tsk kókosolía
1tsk maca duft
1 daðla
sjávarsalt
Cayanne eftir smekk
Aðferð:
Saxið kakómassann niður og blandið í smá heitt vatn. Hrærið saman þar til úr verður silkimjúk blanda. Bætið þá öllum hinum innihaldsefnunum við og hitið og hrærið í rólegheitum upp að sirka 70 gráðum. Setjið í blandara og blandið í 10 sek. Hellið í ykkar uppáhalds bolla.