Abalone skel

Afsláttarverð Verð kr4,350 Venjulegt verð kr4,350 Einingaverð  per 

Shipping calculated at checkout.

*FRÍTT að senda pantanir fyrir 19,500kr eða meira!* 

Abalone Skel úr Kyrrahafinu 

🐚 Fullkomin fyrir Salvíuvönd, Palo Santo eða annarskonar ilmkelsi 
🐚 Hentar einning fyrir sápur, skartgripi eða sem skraut
🐚 Skeljarnar eru taldar veita vernd sem og stuðla að andlegu jafnvægi 
🐚 Þessar fallegu abalone skeljar koma úr köldu Kyrrahafinu þar sem þær eru handtíndar af köfurum. 
🐚 Það eru strangar reglur um hversu margar skeljar má tína til að styðja sem best vil sjálfbærni
🐚 Hver skel er einstök
🐚 Með hverri skel fylgir fjöður og handgerður viðarstandur úr mangó eða indica við

Skelin hefur sérstaka merkingu í mörgum menningarheimum, lestu áfram til að vita meira. 

INDÍÁNAR Í NORÐUR AMERÍKU
Í sumum indíána ættbálkum í Norður Ameríku er abalone skelin notuð til að brenna salvíu. Þeir trúa því að samtvinnaður andlegur máttur abalone og sage muni bera skilaboð þeirra upp til þeirra guða.

Reykurinn af salvíu er notaður til að hreinsa illa anda. 

APACHE NATION, NORÐUR AMERÍKA
Það er saga frá Apache ættbálknum sem útskýrir þýðingu skeljarinnar í þeirra öldnu menningu. 

Apache trúa því að það sé tenging á milli skeljarinnar og fyrstu konunnar, þekkt sem Hvítmálaða konan (e. White painted woman). Hún er einnig þekkt sem Esdzanadehe eða Changing Woman. 

Hvítmálaða konan lifir af flóð í abalone skel. 
Þegar flóðið minnkar gengur hún á land. 
Hún verður ólétt af sólinni og eignast son. 
Hann drepur alla óvini og verndar hana frá öllu illu. 
Síðar verður hún ólétt af regninu.
Hún eignast son vatnsins.
Þegar lífi hennar er að ljúka gengur hún í austur þar til hún finnur sitt unga sjálf.
Hin unga og hin aldna sameinast í eitt
og þannig er hún fædd á ný,
aftur og aftur 
kynslóð eftir kynslóð. 

 Abalone skelin er notuð í kynþroska athöfnum fyrir Apache stúlkur, sólarupprisu athöfn. Skelin er tákn um hið nýja stig, að stíga frá stúlku inn í konu, innlásin af kynslóðum hvítmáluðu konunnar. 

Í gegnum skelina tenjgast apache stúlkur andlegum arfleifðum sínum. 

Þær bera abalone skel á enninu í gegnum kynþroska athöfnina. Máttur abalone kennir stúlkunum um andlegan mátt þeirra sem konur og eiginleika þeirra til að heila þegar þær verða konur.

MAORI, NÝJA SJÁLAND
Abalone skelin við í hafinu við strönd Nýja Sjálands og er kölluð Paua af Maori fólkinu þar. Þau borða kjötið innan úr skelinni sem er talið algjört lostæti. Þau nota skelina síðan til að búa til skart og aðra einstaka muni til að nota í verslun og viðskiptum. 

Maori trúa að Paua (abalone) komi með tengingu og jafnvægi inn í sambönd. Einnig er súi trú að skelin styrki líkama og hjarta þess sem ber hana og að sá sem er með styrkara hjarta og líkama geti tjáð tilfinningar sínar betur og skýrar. 

íslenska is