Spurt & svarað um kakó

HVAÐ SET ÉG MIKIÐ KAKÓ Í BOLLANN?

Fyrir daglegan bolla eða nokkrum sinnum í viku er hægt að miða við 10-25g
Fyrir kakóseremóníu 30-42g 

HVENÆR TÍMA DAGS ER BEST AÐ DREKKA KAKÓ? 

Fyrir suma er kakó orkugjafi og þá er betra að drekka það að morgni eða fyrripart dags. Fyrir aðra er það róandi og slakandi og þá í góðu að drekka það seinnipart dags eða að kvöldi.
Það getur líka skipt máli hversu mikið kakó er sett í bollann, stærri skammtur getur verið meiri orkugjafi. 

HVAÐA KAKÓ ER BEST FYRIR BYRJENDUR?

Öll þau kakó sem við bjóðum upp á henta fyrir þá sem eru að byrja að drekka kakó.

Kakóið frá Kólumbíu hefur verið saxað niður og því fljótlegt og þægilegt að blanda við heitan vökva. 
Maya blandan frá Gvatemala kemur í duftformi og kakóið hefur verið blandað við krydd og sætu. 

ÞAÐ ER MARGT Í BOÐI! HVAÐ Á ÉG AÐ VELJA?

Er eitthvað sem kallar strax á þig? Kannski er það innsæið að segja þér hvað þú ættir að velja. Kakóin hafa öll mismunandi bragðprófíl og karakter. 

Kólumbía er með mjög gott súkkulaðibragð og gott jafnvægi í bragðprófíl.
Perú er mjög bragðmikið, aðeins gerjað bragð í bland við súkkulaði/mjólkur eða hnetukeim.
- Gvatemala er sérstök Maya blanda sem inniheldur krydd og sætu (panela sem er hreinasta formið af hrásykri)
Villta kakóið frá Bólivíu er tiltölulega milt og gott jarðar súkkulaðibragð.
- Boundless Belize er mjög bragðgott, mjúkt og dökkt súkkulaðibragð. 
- Mystical Mushroom er með dökkt og gott súkkulaðibragð í bland við smá jarðartóna frá sveppunum
- Vibrant Vitality ber með sér bragð af ashwaghanda og túrmerik. 

HVAÐ ER KAKÓSEREMÓNÍA EÐA KAKÓATHÖFN?

Kakóseremóníur eru eins fjölbreyttar og þær eru margar en eiga það oft sameiginlegt að þar er löngun til að hlusta og tengjast innra og ytra og svo auðvitað bolla af kakó. Stundum innihalda þær dans, hugleiðslu, slökun, tónlist, spjall eða öndun. 

Kakó er kennari sem getur hjálpað okkur að tengjast aftur við eigin hjörtu, hlúa að samböndum okkar og ganga í gegnum lífið markvisst og með skýra sýn að leiðarljósi.

Kakóathafnir nútímans eru ekki að reyna að líkja eftir menningarlegum helgisiðum frá öðrum tíma og stað. Þó að fólk hafi fyrir löngu tengt kakó á ákveðinn hátt þýðir það ekki að sú leið sé betri eða í samræmi við nútíma menningarlegt samhengi og þarfir okkar. Það sem kakóathafnir í dag eiga sameiginlegt með fornum menningarheimum sem unnu með seremóníukakó er ósvikin löngun til að tengjast og læra af anda kakó. 

HVAÐ ER SEREMÓNÍUKAKÓ?

Seremóníukakó vísar til hágæða, hreins kakó sem er upprunnið frá litlum fjölskyldubúum sem stunda endurnýjandi landbúnaðarskógrækt.

Seremóníukakó er búið til úr einu innihaldsefni, heilum kakóbaunum, það er lítið unnið, engu bætt við og ekkert fjarlægt. 

AF HVERJU AÐ DREKKA HREINT KAKÓ?

Hreint kakó inniheldur steinefni eins og magnesíum og kalk í miklu magni og er magnesíumhlutfall þess hæst nokkurrar plöntu. Heilinn notar magnesíum, sérstaklega fyrir minni og einbeitingu en magnesíum er einnig gott fyrir hjartastarfsemi og blóðflæði. Í kakó er einnig járn, sink, fosfór og kalsín og fleira sem og fullt af andoxunarefnum eða meira en í t.d. eplum og bláberjum.
Kakó getur létt lundina, örvað sköpunargleði og jákvæðni. Það getur bæði verið mildur orkugjafi, stutt við hugleiðslu sem og haft róandi og slakandi áhrif. 

Hér er linkur á blogg þar sem við förum nánar yfir eiginleika næringarefna í hreinu kakó. 

      HVER ER MUNURINN Á SEREMÓNÍU KAKÓ (HREINU KAKÓ/ CACAO) OG KAKÓDUFTI?

      Seremóníu kakó er heil fæða, unnin úr hágæða heilum
      kakóbaunum  án þess að bæta neinu við eða fjarlægja, og
      með lágmarks vinnslu.

Kakóduft fer aftur á móti í gegnum meiri vinnslu þar sem kakósmjörið er tekið frá kakóinu. Kakóduft er oft gert  úr kakóbaunum af lægstu gæðum sem eru gjarnan ristaðar við mjög háan hita, síðan afhýddar og malaðar. Þar á eftir fara þær í gegnum háþrýstiferli þar sem kakósmjörið er tekið úr kakóinu. 

Kakósmjör sem er besta fitan til þess að öll þau heilsubætandi næringarefni sem kakó inniheldur séu okkur aðgengileg.

 

           HVERNIG ER BEST AÐ GEYMA KAKÓIÐ?

Kakóið endist í 1-2 ár ef það er geymt við réttar aðstæður. Við mælum með að geyma það í vel lokuðu íláti, t.d. krukku, við herbergishita. 

   

        HVAÐ GET ÉG GERT MARGA KAKÓBOLLA ÚR EINUM PAKKA?

Það eru um 20-25 skammtar (bollar) í 450-500g ef þú notar í kringum 20g í hvern bolla.

 

     HVERSU OFT ÆTTI ÉG AÐ DREKKA KAKÓ?

Eins og með margt þá er best að hlusta á sinn eigin  líkama. Við förum í gegnum tímabil þar sem við drekkum það á hverjum degi og svo önnur tímabil þar sem við tökum hlé og/eða drekkum það mun sjaldnar. Veittu því athygli hvernig ÞÉR og ÞÍNUM líkama líður - seremóníu kakó getur haft margs konar jákvæð og góð áhrif en það þýðir ekki að meira sé alltaf betra. Skapaðu þitt eigið samband við anda kakósins og þú munt finna og skilja hvernig þinn líkami bregst við því og ef þú hlustar af athygli, þá mun líkami þinn og hjarta leiðsegja þér áfram.

 

MEIRA UM KAKÓ

Á kakótréinu (Theobroma cacao) vex kakóávöxtur (kakóhneta) og inni í honum eru kakóbaunir sem kakó er gert úr. Náttúrufræðingurinn Carl von Linné skýrði kakótréið Theobroma cacao á 18. öld en þetta gríska orð þýðir fæða guðanna.

Kakómassi er heil fæða gerð úr kakóbauninni sem hefur verið gerjuð, skelin tekin af og baunin síðan möluð í massa sem harðnar. Kakómassinn, hér eftir kallað kakó, inniheldur kakósmjör sem er besta fitan til þess að öll þau heilsubætandi næringarefni sem kakó inniheldur séu okkur aðgengileg.Kakóduft fer aftur á móti í gegnum meiri vinnslu þar sem kakósmjörið er tekið frá kakómassanum.

Ekki er allt kakó eins og því mikilvægt að vanda vel til vals. Almennt er venjulegt kakóduft og súkkulaði mikið unnið sem gerir það af verkum að mikið af því góða sem kakó inniheldur t.d. steinefni og andoxunarefni glatast. Einnig er það miður að framleiðsluferlið er ekki alltaf gott né sanngjarnt og það hefur neikvæð áhrif á jörðina og bændurna.

Það kakó sem við bjóðum upp á er 100% hreint kakó og allt handunnið frá upphafi til enda af heimamönnum á hverjum stað fyrir sig. Engin eiturefni eru notuð við ræktunina og kakóið okkar frá Bólivíu hefur vaxið villt í frumskóginum þar í þúsundir ára, án aðkomu mannfólksins.
Það er okkur hjartans mál að bjóða upp á gæðakakó og styðja heilshugar við alla sem að ferlinu koma.

Hreint kakó inniheldur steinefni eins og magnesíum og kalk í miklu magni og er magnesíumhlutfall þess hæst nokkurrar plöntu. Heilinn notar magnesíum, sérstaklega fyrir minni og einbeitingu en magnesíum er einnig gott fyrir hjartastarfsemi og blóðflæði. Í kakó er einnig járn, sink, fosfór og kalsín og fleira sem og fullt af andoxunarefnum eða meira en í t.d. eplum og bláberjum. Í kakóinu okkar er nánast ekkert koffín en því er stundum ruglað saman við annað efni sem finnst í kakói, þeóbrómín en bæði efnin tilheyra flokki metýlxanþína. Þeóbrómín getur, örvað hjartað, lækkað blóðþrýstinginn og stuðlað að auknu blóðflæði. Koffín örvar aftur á móti taugakerfið. Þeóbrómín og taugaboðefnið fenýletýlamín hafa fengið það orð á sig að hafa náttúruleg afródísk fæða, þ.e.a.s. kynferðisleg spenna og aðlöðun getur aukist. Það eru þó skiptar skoðanir á því en ef afródísk áhrif finnast við neyslu kakós eða súkkulaðis þá er það líklega vegna þeóbrómíns og fenýletýlamíns og eiginleika þeirra til þess að örva hjartað, bæta skap, auka orku, einbeitingu og blóðflæði og jafnframt lækka blóðþrýstinginn. Í kakói finnast bæði taugaboðefni og og -stýringar sem eru nú þegar til staðar í heilanum og má þar nefna t.d. Fenýletýlamín sem stuðlar að losun serótónínsa, dópamíns og noradrenalíns. Losun þessara efna getur haft þau áhrif að skynjun verður betri og vellíðun, drifkraftur og hvatastjórnun eykst. Anandamíð er þekkt sem “The Bliss chemical” eða sæluefnið, en orðið ,,ananda” er tekið úr sanskrít, og þýðir ,,joy, bliss eða delight” (ánægja, sæla eða unun). Anandamíð getur stuðlað að aukinni vellíðan. Serótónín sem styður við aukna vellíðan og minni streitu. Dópamín sem stuðlar að auknum drifkrafti og ánægju. Kakó getur einnig verið vatnslosandi og því mikilvægt að drekka vatn í kringum kakódrykkju.

Áhrif kakó eru misjöfn milli einstaklinga og kakó ríkt af ólíkum efnum sem geta haft áhrif á líkamann. Því ætti fólk að kynna sér möguleg áhrif þess, sérstaklega þeir sem finna fyrir eða taka lyf við þunglyndi og kvíða eða eru með hjartasjúkdóma. Þrátt fyrir að kakó geti haft dásamleg áhrif þá eins og með annað þýðir það ekki að meira sé alltaf betra, hver og einn þarf að hlusta á eigin líkama og mikilvægt er að gæta virðingar.


 

Collapsible content

What Is Cacao Ceremony?

Modern cacao ceremonies aren’t about recreating ancient rituals but about connecting with cacao in a way that feels meaningful today. At its heart, cacao ceremony is an opportunity to approach cacao with gratitude, intention, and reciprocity—whether as a solo practice or in a group. By preparing and drinking ceremonial cacao mindfully, we open ourselves to profound experiences that go beyond enjoying it as a delicious beverage. Cacao gently supports us in reconnecting with our hearts, fostering clarity, and living with purpose. Through this sacred relationship, we honor cacao’s origins, contribute to its future, and weave ourselves into the greater web of life. Ready to start your journey? Try our Cacao and discover the magic for yourself.

What Is Ceremonial Cacao?

Ceremonial cacao is a premium-grade, pure cacao crafted for mindful, intentional use. Made from whole cacao beans with nothing added or removed, it’s sourced ethically from small family farms practicing regenerative agroforestry. Unlike commercial chocolate, ceremonial cacao honors its origins and is designed to support deeper connections with yourself and the natural world.

Each step in its creation, from farming to the gentle roasting and grinding process, is approached with care and respect for the Earth and its communities. Drinking ceremonial cacao with gratitude transforms it into more than just a beverage—it becomes a bridge to reciprocity, inviting you to pause, connect, and embrace the wisdom cacao offers.

At Kakogull, we’re proud to provide the highest-quality ceremonial cacao, crafted with integrity and intention, so you can experience its full richness. Try it today and discover why it’s considered medicine for the heart, body, and spirit.

Cacao Powder vs Ceremonial Cacao?

When it comes to chocolate, not all cacao is created equal. Many people turn to cocoa powder, unaware that it’s an industrial byproduct missing the vital nutrients found in whole food chocolate. Unlike ceremonial cacao, cocoa powder is stripped of its natural cacao butter during processing, often starting with low-quality beans and leaving behind a less nutritious product.

Ceremonial cacao, on the other hand, is a minimally processed whole food made from premium cacao beans with nothing added or removed. It retains its natural cacao butter, a crucial carrier for cacao’s medicinal properties, ensuring your body fully absorbs its benefits. The difference is undeniable—try making a drink with cocoa powder versus ceremonial cacao, and you’ll immediately taste and feel the richness and nourishment of the latter.

Investing in ceremonial cacao isn’t just about superior taste and health benefits; it also supports ethical farming and honors cacao’s spirit as a true plant medicine. Treat yourself to the vibrant, whole food experience of ceremonial cacao—you’ll never look back!

Cacao as a Coffee replacement?

Energize with Cacao Instead of Coffee

Ceremonial cacao offers a grounded, sustained energy boost without the jitters or crash that often come with coffee. Unlike caffeine, which can create a quick spike followed by a crash, cacao provides a gentle, long-lasting lift that nourishes both body and mind. The natural compounds in cacao support focus and clarity, while its rich nutritional profile works to balance mood and boost vitality. This makes ceremonial cacao not only a perfect alternative to coffee but a healthier choice for those seeking an embodied and more harmonious energy throughout the day. Try it and experience a smoother, more centered way to energize your body and spirit!

Cacao as a Mood enhancer?

Better Mood Through Cacao

Ceremonial cacao has a notable impact on mood, thanks to its natural neurotransmitters and neuro-modulators. It contains compounds like anandamide, phenylethylamine (PEA), serotonin, and dopamine, which support emotional well-being and help maintain a positive mood. Cacao also includes reuptake inhibitors that extend the benefits of these mood-enhancing molecules. By increasing blood flow and relaxing the muscular system, cacao can bring a sense of grounding and balance. Over time, regular use of ceremonial cacao may help reinforce neural pathways that foster feelings of joy, presence, and connection. Many cacao drinkers report an uplifting and expansive experience, as well as greater emotional clarity. Cacao can be a powerful tool for supporting mental well-being when used as part of a balanced lifestyle.

How Much Cacao Should I Use?

For a regular, uplifting cup of cacao, try using 10-30g. If you're preparing cacao for a ceremony or a more potent experience, you might want to increase this amount to 35-42g. Keep in mind that the right amount depends on how you feel and what you're aiming for—whether it's a gentle boost or a more profound experience of connection and clarity.

Which Cacao is Best for Beginners?

If you're new to drinking cacao, any variety we offer can be a great starting point! For simplicity, you might want to try the chopped cacao from Colombia, which dissolves quickly into hot liquid. If you’re interested in something with a bit of spice and sweetness, the Mayan blend from Guatemala might be a fun option, as it’s pre-mixed with spices and panela, a type of raw sugar. Both are easy to prepare and allow you to experience the natural richness of cacao without overwhelming your senses.

When is the Best Time of Day to Drink Cacao?

The timing of your cacao consumption can depend on your personal needs. For those looking for energy and focus, morning or early afternoon is ideal, as cacao provides a smooth, sustained energy boost without the jitters or crash. If you're seeking relaxation, meditation, or a moment of introspection, cacao can be enjoyed later in the day or in the evening. Larger portions may offer more energizing effects, while smaller amounts can have a more grounding, soothing impact. Listen to your body to determine the best time for you!

What are the Benefits of Cacao?

Cacao is full of beneficial compounds that can elevate your mood, increase your energy, and promote overall well-being. It contains theobromine, a mild stimulant that increases blood flow and stimulates the heart, providing a more gentle energy boost than caffeine. It also contains phenylethylamine, which supports the release of serotonin, dopamine, and norepinephrine—neurotransmitters that enhance mood, motivation, and well-being. These compounds work together to create a feeling of calm energy, positivity, and focus. Cacao can also be a natural mood booster, helping with stress relief, focus, and relaxation.

Are there Considerations before drinking Cacao?

While cacao offers numerous health benefits, it’s important to note that everyone’s body responds differently. Some people may experience heightened sensitivity to cacao’s effects, especially if they have existing heart conditions or are sensitive to certain neurotransmitters. It’s also essential to stay hydrated when drinking cacao, as it can have a dehydrating effect. As always, listen to your body and adjust your cacao consumption accordingly. If you're on medication or have health concerns, consulting with a healthcare provider before incorporating cacao into your routine is a wise decision.