Oaxacan Spice

Afsláttarverð Verð kr7,990 Venjulegt verð Einingaverð  per 

Shipping calculated at checkout.

Suma daga þurfum við flest smá auka upplyftingu og hvatningu & þetta hreina hátíðarkakó lyftir þér fljótt með blöndu af kanil, kardimommum, engifer og cayenne sem hleypa blóðinu af stað.

Fornþjóðir í Mið- og Suður-Ameríku elskuðu að drekka súkkulaðið sitt heitt og kryddað frekar en sykrað. Þessi blanda er nútímaleg túlkun á fornri Maya-kakódrykkju til að heiðra Zapotec öldunginn Maríu, sem kenndi vinum okkar hjá Ora, súkkulaðigerð samkvæmt gömlum hefðum í Oaxaca. Þessi bragðgóða kakóblanda tengir okkur við rætur seremóníukakó og fyllir okkur þakklæti.

Þetta kakó kemur í litlum diskum sem bráðna auðveldlega í heitum vökva.

STÆRÐ
Hægt er að velja um 
28g (~1-2 bollar) EÐA 453g (~20-25 bollar)

INNIHALD
Kakóbaunir frá Gvatemala, kanill frá Sri Lanka, kardimommur frá Gvatemala, engifer frá Kína, cayanne frá Indlandi

STEMMNING
Fögnuður, upplyftandi, hlýja

BEST FYRIR 
Stuðning við blóðflæði &  samfélag

BRAGÐTÓNAR
Chilli, kanill, kardimommur (þetta eru bragðtónar, ekki innihaldsefni)

Halda áfram að versla...

íslenska is