Hvít salvía með rósablöðum

Afsláttarverð Verð kr1,250 Venjulegt verð kr1,250 Einingaverð  per 

Shipping calculated at checkout.

*FRÍTT að senda  pantanir fyrir 19.500kr eða meira!* 

Þessi fallegi vöndur af hvítri salvíu kemur með litríkum rósablöðum vöfðum utan um og ilmar dásamlega þegar hann er brenndur.  

Hvít salvía er frábær leið til að hreinsa rými en hún hefur verið notuð í þúsundir ára af indíánum í Norður Ameríku. ,,Smudging", það þegar kveikt er í vendinum og reykur myndast, er leið sem hefur lengi verið notuð til að tengjast við anda og auka innsæi. Einnig er reykurinn notaður til að hreinsa neikvæða eða ,,vonda" orku úr rýmum fyrir seremóníur eða hugleiðslu og undirbúa rýmið svo jákvæð heilandi orka komist inn. Hvít salvía hefur örverueyðandi áhrif.   

Hvíta salvían okkar er ræktuð í sjálfbærri ræktun á einkalandi og tínd á varfærinn hátt til þess að vernda þessa helgu plöntu 🌿 

Hér er blogg um ,,smudging" og hvernig er best að kveikja í ilmvendinum og nota hann. 

 

íslenska is