Hér fyrir neðan deilum við með ykkur þremur einföldum uppskriftum að kakóbolla.
Ef þú ert að byrja að drekka kakó mælum við með því að byrja á t.d. 10-20g til að kynnast því. Hér getur þú lesið meira um hvað kakó er. Í kakóseremóníum er gjarnan notað 30-42g í hvern bolla.
Hitið vatnið og útbúið rósate. Við notumst oftar rósablöð í lausu og leyfum að standa í heitu vatni í 5-7 mínútur. Við sigtum svo vatnið frá og blöndum við hin innihaldsefnin í blandara, með freyðara eða skeið.
Hér er linkur til að skoða fleiri ljúffengar uppskriftir að cacao bolla.