1
/
of
7
𓍊𓋼 Turkey Tail sveppaduft 𓋼𓍊 63g
𓍊𓋼 Turkey Tail sveppaduft 𓋼𓍊 63g
Regular price
kr4,392 ISK
Regular price
kr5,490 ISK
Sale price
kr4,392 ISK
Unit price
/
per
Skattar innifaldir.
Sendingarkostnaður reiknast við frágang á kaupum.
Couldn't load pickup availability
✓ LÍFRÆNT
✓ PRÓFAÐ Á RANNSÓKNARSTOFU
Turkey Tail er sveppur sem á sér langa hefð í hefðbundinni notkun og er oft tengdur hugmyndum um jafnvægi og vellíðan.*
Þessi sveppur er lífrænt ræktaður í hreinu, náttúrulegu umhverfi á sínu náttúrulega undirlagi – án sterkju, korns eða fylliefna. Eingöngu eru notuð sveppaldin (fruiting body).
Útdrátturinn er 1:1 vatnsútdráttur, unninn með hefðbundinni aðferð þar sem hráefnið er aldrei aðskilið frá útdrættinum.
INNIHALD: 100% lífrænt Turkey Tail sveppaduft, sveppaaldin
BETA GLUCANS | 900mg í hverjum skammti
SKAMMTASTÆRÐ | 2 grömm, 31 skammtur í pokanum
✓ ALLTAF RÆKTAÐUR ÚTI Í ,,HOOP HOUSES” (tegund af gróðurhúsi), EKKI Á RANNSÓKNARSTOFU.
✓ FER Í GEGNUM ÞREFALT ÖRYGGISPRÓF
*Þessar upplýsingar byggja á hefðbundinni notkun og almennri fræðslu. Varan er ekki ætluð til greiningar, meðferðar eða lækningar sjúkdóma. Einstaklingsbundin reynsla getur verið mismunandi.
🤍 RÆKTUN & VINNSLA
Sveppirnir eru ræktaðir á vandlega völdum, næringarríkum náttúrulegum undirlögum sem eru sambærileg þeim sem þeir vaxa á í náttúrunni. Ræktun fer fram í gróðurhúsum og skyggingarskýlum með stöðugu loftflæði og hreinu lindarvatni.
Sveppirnir eru handtíndir og annaðhvort sólþurrkaðir eða varlega þurrkaðir áður en þeir eru unnir áfram
NOTKUN
Blandaðu 2 grömmum (um það bil 1 tsk) saman við kakó, kaffi, smoothie, súpu eða uppáhaldsréttinn þinn. Njóttu 1–3x á dag.
1:1 VATNSÚTRDÁTTUR
Vatnsútdráttur er hefðbundin aðferð sem notuð hefur verið til að vinna náttúrulegu efnin úr sveppum. Við þessa aðferð er þurrkaður sveppur malaður niður og soðinn í vatni við stjórnað hitastig. Hluti vatnsins er síðan látinn gufa upp þar til eftir stendur þykkni sem enn inniheldur allt sveppahráefnið.
Þetta þykkni er að lokum þurrkað í fínt duft.
AÐEINS SVEPPAALDIN - FRUITING BODY ONLY
Mörg sveppaduft á markaðnum eru framleidd úr mycelium sem ræktað er á korn- eða sterkjuundirlagi. Í slíkum tilfellum fylgir undirlagið oft með í lokaafurðinni.
Í Mystic Mushroom línunni eru eingöngu notuð sveppaldin – sá hluti sveppsins sem vex ofan jarðar. Engin sterkja, ekkert korn og engin fylliefni eru notuð.
Deila

